Njóttu heimsklassaþjónustu á Shoho

Hotel Shoho er staðsett í Utsukushigahara-jarðbaðasvæðinu og býður upp á japanska og vestræna gistingu með fjallaútsýni. Gestir geta tekið því rólega í inni-/útijarðböðunum og fengið nudd gegn aukagjaldi. Ókeypis skutla fer frá JR Matsumoto-lestarstöðinni sem er í 20 mínútna akstursfjarlægð og keyrir eftir áætlun. Herbergin eru loftkæld, með flatskjá, ísskáp og öryggishólfi. Japanskir Yukata-sloppar og tannburstasett er til staðar og í en-suite baðherberginu er hárþurrka. Gestir geta valið að gista í herbergi með stráofnum tatami-mottum á gólfi og japanskri futon-dýnu eða í herbergjum með vestrænum rúmum. Gegn aukagjaldi geta gestir bókað einkatíma í jarðböðin og sungið í karókíherbergjunum. Reiðhjól eru til leigu ef gestir vilja kanna svæðið og gufuböð eru einnig á staðnum. Hægt er að kaupa afurðir úr héraði í gjafavöruversluninni og ókeypis WiFi er fáanlegt á almenningssvæðum. Hefðbundnar margrétta máltíðir eru framreiddar á kvöldin og japanskt/vestrænt hlaðborð er borið fram á morgnana. Shoho Hotel er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Matsumoto-kastala og í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Matsumoto-handverkssafninu. Utsukushigahara-hálendið er í 1 klukkustundar akstursfjarlægð og Matsumoto-flugvöllur er 30 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,4)

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum

Laug undir berum himni, ​Almenningslaug, ​Hverabað


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
og
3 futon-dýnur
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,1
Aðstaða
8,8
Hreinlæti
9,0
Þægindi
9,0
Mikið fyrir peninginn
8,1
Staðsetning
8,4
Ókeypis WiFi
8,2
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Supawan
    Taíland Taíland
    1.Service from staff 2.Breakfast 3.Dinner Set 4.Onsen
  • Bjarne
    Danmörk Danmörk
    Impressive mountain and city views. Nice onsens - both indoor and outdoor.
  • Debra
    Bretland Bretland
    Easy accommodation on the outskirts of Matsumoto. Appeared to have great Onsen facilities but did not have time to try them as only stayed one night. Breakfast the best of our trip so far.

Umhverfi gistirýmisins

Aðstaða á Shoho
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8

Vinsælasta aðstaðan
  • Reyklaus herbergi
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
Baðherbergi
  • Handklæði
  • Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
Eldhús
  • Ísskápur
Tómstundir
  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Karókí
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Sími
Matur & drykkur
  • Snarlbar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
    Þjónusta í boði
    • Shuttle service
    • Sjálfsali (drykkir)
    • Vekjaraþjónusta
    • Fax/Ljósritun
    • Sólarhringsmóttaka
    • Funda-/veisluaðstaða
    Almennt
    • Sérstök reykingarsvæði
    • Loftkæling
    • Kynding
    • Kapella/altari
    • Lyfta
    • Fjölskylduherbergi
    • Reyklaus herbergi
    Vellíðan
    • Almenningslaug
    • Laug undir berum himni
    • Hverabað
    • Nudd
    • Gufubað
    Þjónusta í boði á:
    • enska
    • japanska

    Húsreglur

    Shoho tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá kl. 15:00 til kl. 19:00

    Útritun

    Til 10:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

    Engin aldurstakmörk

    Engin aldurstakmörk fyrir innritun

    Mastercard Visa JCB Diners Club American Express Ekki er tekið við peningum (reiðufé) Shoho samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.


    Gæludýr

    Gæludýr eru ekki leyfð.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Það er ókeypis skutla sem fer frá JR Matsumoto-lestarstöðinni kl. 16:00 og 17:00. Hún fer frá hótelinu til stöðvarinnar kl. 9:00 og 10:00. Engin bókun er nauðsynleg.

    Gestum með húðflúr gæti verið meinaður aðgangur að baðsvæðum og annarri almenningsaðstöðu.

    Gestir sem bóka á verði án máltíða en vilja borða morgunverð og kvöldverð á gististaðnum þurfa að panta hann að minnsta kosti 1 degi áður.

    Gestir sem borða kvöldverð á hótelinu þurfa að innrita sig fyrir kl. 19:00.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

    Algengar spurningar um Shoho

    • Shoho býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Gufubað
      • Nudd
      • Karókí
      • Laug undir berum himni
      • Hjólaleiga
      • Almenningslaug
      • Hverabað

    • Meðal herbergjavalkosta á Shoho eru:

      • Þriggja manna herbergi
      • Fjölskylduherbergi
      • Einstaklingsherbergi
      • Tveggja manna herbergi

    • Shoho er 6 km frá miðbænum í Matsumoto. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Já, Shoho nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

    • Gestir á Shoho geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 9.2).

      Meðal morgunverðavalkosta er(u):

      • Hlaðborð

    • Verðin á Shoho geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Innritun á Shoho er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 10:00.